Fréttir

Göngum í skólann

Miðvikudaginn 4. september hefst verkefnið ,Göngum í skólann‘. Frá kl. 7.45 til 8.15 á miðvikudagsmorgni (4. sept.) er hugmynd um að manna gatnamót og gangbrautir í kringum grunnskóla Akureyrar verði með sjálfboðaliðum úr okkar röðum til að aðstoða börnin yfir götur og auka þar með bæði öryggi þeirra og öryggistilfinningu. Ef þú ert til í að hjálpa, vinsamlegast skráðu þig til leiks og mættu á kynningarfund í Íþróttahöllinni (Teríu; 2. hæð). Val um mánudag 2. sept. kl. 15.00 eða þriðjudag 3. sept. kl. 13.00. Þar færðu upplýsingar, endurskinsvesti og leiðbeiningar. Skráning: https://bit.ly/Göngumískólann Nánari upplýsingar: Héðinn Svarfdal hjá Akureyrarbæ í s. 8650913 & Karl Erlendsson hjá EBAK í s. 8651346
Lesa meira

Gönguklúbbur EBAK

Ferðir í ágúst, september og október 2024
Lesa meira

Mývatnssveit - Þeistareykir - Húsavík

Ferð 30.júlí.
Lesa meira

Skrifstofa EBAK

Skrifstofa EBAK verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí n.k. til 1. ágúst.
Lesa meira

Frá ferðanefnd.

Lítið hefur bókast í siglingu með Húna til Hjalteyrar 5. júlí. Opið er fyrir bókanir til og með 3. júlí. Ef ekki úr rætist verður hætt við ferðiina
Lesa meira

Frá Ferðanefnd

Það eru laus sæti í ferð um Aðaldal, Laxárdal og Reykjadal 21.júní. Það er frestur til að skrá sig er til fimmtudagsins 20. júní.
Lesa meira

Gönguferðir í Kjarnaskógi

Lesa meira

Fréttabréf 3

Komið þið sæl félagar í EBAK. Hér kemur fréttabréf, það þriðja í röðinni.
Lesa meira

Hringferð um Gjögraskaga

Björn Ingólfsson fer með okkur um spennandi slóðir á fræðslufundi í Birtu Bugðusíðu 1 mánudaginn 27. maí kl. 14.00.
Lesa meira

Ferðir sumarsins 2024

8. júní Skagafjörður vestan vatna, sunnan Varmahlíðar 21. júní Aðaldalur - Laxárdalur - Reykjadalur 5. júlí Sigling með Húna til Hjalteyrar 30. júlí Húsavík - Þeystarreikir - Mývatnssveit 15. ágúst Flateyjardalur
Lesa meira