Fréttir

Virk efri ár

Héðinn Svarfdal fjallar um það sem er framundan í verkefninu Virk efri ár og kynnir göngu- og hjólastíga í bænum í Birtu Bugðusíðu mánudaginn 3. október kl. 14.00.
Lesa meira

Kráarkvöld.

Lesa meira

Kjarafundur í Naustaskóla 20.09.2023

Lesa meira

Hvernig var fortíðin á litinn ?

Mánudaginn 18. september kl. 14.00 í Birtu Bugðusíðu 1 lýsir Hörður Geirsson verkefni safnsins að gera litmynda safnkost þess aðgengilegan á stafrænu formi.
Lesa meira

Fundarboð

Félag eldri borgara á Akureyri boðar til fundar um kjör og réttindi eldra fólks kl. 16:00 til 19:00 miðvikudaginn 20. september n.k. í sal Naustaskóla (gengið inn að vestan).
Lesa meira

Bridds

EBAK bridds (tvímenningur) hefst fimmtudaginn 7. september n.k. kl 13:00 í Félagsmiðstöðinni Birtu, Bugðusíðu 1.
Lesa meira

Bingó

Bingóið hefst aftur þriðjudaginn 5. september kl. 13:15 í Birtu, Bugðusíðu 1.
Lesa meira

Byggingaráform EBAK og Búfestis í uppnámi

Bókun stjórnar EBAK 22.06.2023
Lesa meira

Gönguklúbbur EBAK

Göngur í ágúst, september og október 2023.
Lesa meira

Club 1010

Helga Kristjáns er með FB síðu sem heitir CLUB 1010 Þeir sem hafa áhuga á að gerast meðlimir þessarar síðu geta “gúgglað” club 1010 í gleraugað á FB og óskað eftir aðgangi 😉 Hún samþykki allar beiðnir. Það eru allir velkomnir 🥰 Þessi klúbbur er fyrir fólk sem hefur gaman af lífinu, vill hitta annað fólk, fara í göngutúra saman og njóta samverunnar. Menn hittast á misjöfnum stöðum 3 x í viku í sumar 🌞 Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl 10 og leggjum af stað kl 10.10
Lesa meira