29.08.2024
Miðvikudaginn 4. september hefst verkefnið ,Göngum í skólann‘.
Frá kl. 7.45 til 8.15 á miðvikudagsmorgni (4. sept.) er hugmynd um að manna gatnamót og gangbrautir í kringum grunnskóla Akureyrar verði með sjálfboðaliðum úr okkar röðum til að aðstoða börnin yfir götur og auka þar með bæði öryggi þeirra og öryggistilfinningu.
Ef þú ert til í að hjálpa, vinsamlegast skráðu þig til leiks og mættu á kynningarfund í Íþróttahöllinni (Teríu; 2. hæð). Val um mánudag 2. sept. kl. 15.00 eða þriðjudag 3. sept. kl. 13.00. Þar færðu upplýsingar, endurskinsvesti og leiðbeiningar.
Skráning: https://bit.ly/Göngumískólann
Nánari upplýsingar: Héðinn Svarfdal hjá Akureyrarbæ í s. 8650913 & Karl Erlendsson hjá EBAK í s. 8651346
Lesa meira
31.07.2024
-
01.11.2024
Ferðir í ágúst, september og október 2024
Lesa meira
10.07.2024
Skrifstofa EBAK verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí n.k. til 1. ágúst.
Lesa meira
28.06.2024
-
04.07.2024
Lítið hefur bókast í siglingu með Húna til Hjalteyrar 5. júlí.
Opið er fyrir bókanir til og með 3. júlí.
Ef ekki úr rætist verður hætt við ferðiina
Lesa meira
18.06.2024
-
22.06.2024
Það eru laus sæti í ferð um Aðaldal, Laxárdal og Reykjadal 21.júní.
Það er frestur til að skrá sig er til fimmtudagsins 20. júní.
Lesa meira
29.05.2024
Komið þið sæl félagar í EBAK.
Hér kemur fréttabréf, það þriðja í röðinni.
Lesa meira
23.05.2024
-
27.05.2024
Björn Ingólfsson fer með okkur um spennandi slóðir á fræðslufundi í Birtu Bugðusíðu 1 mánudaginn 27. maí kl. 14.00.
Lesa meira
13.05.2024
-
16.08.2024
8. júní Skagafjörður vestan vatna, sunnan Varmahlíðar
21. júní Aðaldalur - Laxárdalur - Reykjadalur
5. júlí Sigling með Húna til Hjalteyrar
30. júlí Húsavík - Þeystarreikir - Mývatnssveit
15. ágúst Flateyjardalur
Lesa meira