Staðsetning

Aðsetur félagsins er í Bugðusíðu 1 - 603 Akureyri. Skrifstofa félagsins er opin á miðvikudögum á milli kl. 15 og 15.45.  Lokað í júní, júlí og ágúst. Stjórnarmenn eru þá til skrafs og ráða við félagsmenn. Nýir félagar geta skráð sig á opnunartíma, en auðveldast er að gera slíkt á heimasíðunni. Sími á skrifstofunni er 462-3595. Torfhildur gjaldkeri svarar fyrirspurnum í síma 862-6839