Skólastarf ABC barnahjálpar í Búrkína Fasó

Mánudaginn 19. maí klukkan 14.00 í Birtu, Bugðusíðu segir Adam Óskarsson fv.framhaldsskólakennari frá skólastarfi ABC barnahjálpar í Búrkína Fasó.
Kaffi á könnunni, spjall og spurningar.
Fjölmennið meðan húsrúm leyfir.
Fræðslunefnd EBAK.