Fréttir

Dansklúbbur EBAK

Dönsum á miðvikudaginn 8. maí kl. 16-17:30 í Birtu, Bugðusíðu 1, mætum með gleðibros og kannski sumarlega klædd, já og e.t.v. með hatt við hæfi eða eitthvað skemmtilegt. Velkomin sem allra flest. Líklega síðasti tími á þessu vori.
Lesa meira

Heilsugæslan á Akureyri í fortíð og framtíð

Jón Torfi Halldórsson yfirlæknir stofnunarinnar segir frá starfsemi hennar og svarar fyrirspurnum máundaginn 6. maí kl 14.00 í Birtu Bugðusíðu 1.
Lesa meira

Boð í Skógarböðin

Félögum EBAK er aftur boðið í Skógarböðin. Nú verður frítt í böðin fyrir félagsmenn mánudaginn 6. maí og þriðjudaginn 7. maí kl. 10 - 15. Munið að sýna félagsskírteinin við innganginn. Takk kærlega fyrir boðið.
Lesa meira

Frístundaakstur

Akstur á milli félagsmiðstöðvanna
Lesa meira

Söngveisla í Glerárkirkju.

KÓRAR ELDRI BORGARA Á NORÐURLANDI FAGNA SUMRI Á SUMARDAGINN FYRSTA KL.17:00 KÓRARNIR SEM MÆTA ERU FRÁ SKAGAFIRÐI, FJALLABYGGÐ, AKUREYRI OG HÚSAVÍK. GAMLINGJARNIR FYLGJAST EKKI MEÐ VERÐBÓLGUNNI OG MIÐAVERÐ ER AÐEINS 3.000 KR. EN Á MÓTI KEMUR AÐ ENGINN POSI ER Á STAÐNUM.
Lesa meira

Ljósberi og lambaspörð

Davíð Hjálmar Haraldsson frá Stóru-Hámundarstöðum á Árskógsströnd lýsir í máli og myndum ævilöngum kynnum af plöntum við Eyjafjörð í Birtu Bugðusíðu 1 mánudaginn 22. apríl kl. 14:00.
Lesa meira

Kráarkvöld föstudaginn 19. apríl

Lesa meira

Dansklúbbur EBAK

Dans miðvikudaginn 17. apríl í Birtu, Bugðusíðu kl. 16:00 - 17:30. Velkomin.
Lesa meira

Innanlandsferðir sumarsins 2024

Lesa meira

Fundur með þingmönnum

Kjarahópur EBAK boðar til almenns fundar með þingmönnum í Brekkuskóla föstudaginn 12. apríl 2024 kl. 16:00 – 18:00.
Lesa meira