Fréttir

Að alast upp í þorpinu

Mánudaginn 28. aktóber kl. 14.00 segir Kristín M Jóhannsdóttir dósaent við HA frá og dregur fram muninn á Akureyringum og Þorpurum fyrri tíma.
Lesa meira

Fréttabréf 4.

Fréttabréf 4
Lesa meira

Fundur með fulltrúum flokkanna í bæjarstjórn Akureyrar.

Lesa meira

Jólahlaðborð EBAK

Jólahlaðborð EBAK verður í Seli-Hóteli í Mývatnssveit fimmtudaginn 5. desember.
Lesa meira

Lífið í Fjörðum

Björn Ingólfsson segir frá lífi fólks á þeim slóðum sem hann gekk með okkur í vor um Gjögraskaga í Birtu Bugðusíðu mánudaginn 14. október kl. 14.00.
Lesa meira

Kráarkvöld, dansleikur

Föstudagskvöldið 11. október kl. 20:30 - 24:00 verður haldið kráarkvöld, dansleikur að Bugðusíðu 1.
Lesa meira

Réttindi til ellilífeyris hjá TR

Fræðslufundur um réttindi til ellilífeyris hjá TR verður mánudaginn 30. september kl. 14,00 í Birtu Bugðusíðu 1.
Lesa meira

Dansæfingar EBAK

Dansæfingar EBAK í Birtu Bugðusíðu
Lesa meira

Kráarkvöld - Dansleikur

Föstudagskvöldið 13. september kl. 20:30 - 24:00 verður haldið kráarkvöld, dansleikur að Bugðusíðu 1.
Lesa meira

Göngum í skólann

Miðvikudaginn 4. september hefst verkefnið ,Göngum í skólann‘. Frá kl. 7.45 til 8.15 á miðvikudagsmorgni (4. sept.) er hugmynd um að manna gatnamót og gangbrautir í kringum grunnskóla Akureyrar verði með sjálfboðaliðum úr okkar röðum til að aðstoða börnin yfir götur og auka þar með bæði öryggi þeirra og öryggistilfinningu. Ef þú ert til í að hjálpa, vinsamlegast skráðu þig til leiks og mættu á kynningarfund í Íþróttahöllinni (Teríu; 2. hæð). Val um mánudag 2. sept. kl. 15.00 eða þriðjudag 3. sept. kl. 13.00. Þar færðu upplýsingar, endurskinsvesti og leiðbeiningar. Skráning: https://bit.ly/Göngumískólann Nánari upplýsingar: Héðinn Svarfdal hjá Akureyrarbæ í s. 8650913 & Karl Erlendsson hjá EBAK í s. 8651346
Lesa meira