Flýtilyklar
Rafræn greiðsla árgjalds í heimabanka
Þeir aðilar sem óska eftir að greiða árgjald félagsins í heimabanka á næsta ári og síðar eru vinsamlegast beðnir að skrá sig á heimasíðu félagsins ebak.is, fara inn á flipann "fyrirspurnir". Skrá sig þar með því að fylla út þær upplýsingar sem þar er beðið um. Gefa þarf upp nafn, heimilisfang og síma. Skrifa í reitinn "skilaboð" um að vilja greiða árgjald félagsins í heimabanka. Að lokum skrifa í reitinn "Anti-spam" stafina sem beðið er um. Smella svo á hnappinn senda.
Stjórnin.