22.03.2024
-
23.06.2024
Heimsferðir og Félag eldri borgara á Akureyri bjóða uppá 17 nátta ferð til Benedorm á Spáni þann 27. október í beina flugi frá Akureyri.
Lesa meira
20.03.2024
-
23.03.2024
verður haldið í Birtu Bugðusíðu 1 föstudagskvöldið 22. mars kl 20.30-24.00.
Lesa meira
14.03.2024
-
20.03.2024
Ferðanefnd EBAK kynnir ferðir sumarsins 2024 mánudaginn 18. mars kl 15.00 í Birtu Bugðusíðu.
Lesa meira
13.03.2024
-
19.03.2024
Hera Sigurðardóttir kynnir portúgölsku eyna Madeira í Birtu Bugðusíðu mánudaginn 18. mars.
Lesa meira
13.03.2024
-
21.03.2024
Aðalfundur Félags eldri borgara á Akureyri verður haldinn í Síðuskóla miðvikudaginn 20.mars 2024 og hefst hann kl 16:00
Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf.
Tillögur uppstillinganefndar um stjórn og nefndir liggja frammi í félagsmiðstöðvunum Birtu og Sölku, ebak.is og í fésbókarhópi EBAK.
Ályktunum, tillögum og framboðum þarf að skila til stjórnar félagsins fyrir 6. mars n.k.
Skrifstofa félagsins er opin á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum frá kl. 13 – 15.
Reikningar félagsins svo og skýrslur stjórnar og nefnda liggja frammi á skrifstofu félagsins frá 13. mars.
Stjórnin.
Lesa meira
04.03.2024
-
28.03.2024
Dansað í Birtu Bugðusíðu 1 miðvikudaginn 6. mars kl.16 - 17:30 Góð skemmtun og hreyfing. Seinni tíminn í mars verður svo þann 27. mars en ekki þann 20. eins og áður var auglýst.
Lesa meira
28.02.2024
-
05.03.2024
Mánudaginn 4. mars kl 14.00 í Birtu Bugðusíðu fjallar Líney Úlfarsdóttir um verkefnin sem fylgja því að eldast.
Lesa meira
20.02.2024
-
13.03.2024
Dansað miðvikudaginn 21. febrúar í Birtu, Bugðusíðu 1
Þar næst verður svo þann 6. mars. Allir velkomnir.
Lesa meira
14.02.2024
-
19.02.2024
Mánudaginn 19. febrúar segja Erla og Helga Sigurðardætur frá sveitinni sinni í Birtu Bugðusíðu 1 kl. 14.00.
Lesa meira
07.02.2024
-
10.02.2024
verður haldinn í Birtu Bugðusíðu 1 föstudagskvöldið 9. febrúar kl. 20.30-24.00.
Lesa meira