Fréttir

Kráarkvöld

Kráarkvöld verður í Birtu Bugðusíðu laugardagskvöldið 11. febrúar kl. 20.30-24.00. Húsið opnar kl. 20.00.
Lesa meira

Ferðakönnun - Niðurstaða

Lesa meira

Oddeyri - Upphaf byggðar og elstu hús

Arnór Bliki Hallmundsson segir frá húsumá Oddeyri í Birtu Bugðusíðu mánudaginn 6. febrúar kl. 14.00.
Lesa meira

Fræðslufundur um netöryggi

Fræðslan verður í Sölku, Víðilundi 22, 31. jan. kl. 13:30-15:00.
Lesa meira

Virk efri ár

Heilsuefling fyrir 60+ íbúa Akureyrarbæjar. Kynning á verkefninu sunnudaginn 29. janúar kl 15.00 - 16.00 í Hofi.
Lesa meira

Sigling til Færeyja

Ferðanefnd stendur fyrir ferð til Færeyja 24. - 30. maí.
Lesa meira

Bridge námskeið

Bridgesamband Íslands í samvinnu við Bridgefélag Akureyrar heldur grunnnámskeið í Standard-sagnkerfinu 4. - 5. febrúar kl. 11-16 báða dagana. Námskeiðið er öllum opið. Leiðbeinendur Magnús E. Magnússon og Gunnar Björn Helgason.
Lesa meira

Fuglar og firnindi

Mánudaginn 23. janúar kl. 14.00 mun Eyþór Ingi Jónsson organisti og einn helsti náttúrulífsljósmyndari landsins sýna okkur inn í ljósmyndasafnið sitt og segja frá.
Lesa meira

Kráarkvöld

Kráarkvöld verður í Birtu Bugðusíðu laugardagskvöldið 14. janúar kl. 20.30-24.00. Húsið opnar kl. 20.00
Lesa meira

Áhugasamir óskast í störf á vegum EBAK

Uppstillinganefnd leitar eftir félagsmönnum til starfa í stjórn og nefndum félagsins.
Lesa meira