Fréttir

Tenerife

Heimsferðir og Félag eldri borgara á Akureyri bjóða upp á 19 nátta ferð til Tenerife þann 10. október í beinuflugi frá Akureyri.
Lesa meira

Ferðir sumarsins 2023

Ferðanefnd EBAK kynnir ferðir sumarsins 2023 í Birtu Bugðusíðu mánudaginn 27. mars kl. 14.00.
Lesa meira

Tillögur að breytingum á samþykktum

Gögn vegna aðalfundar EBAK í Naustaskóla 28. mars 2023, kl. 16.
Lesa meira

Ellilífeyrir frá Tryggingastofnun

Unnur Kristín Sigurgeirsdóttir, verkefnastjóri ellilífeyris á þjónustusviði TR, fjallar um réttindi til ellilífeyris hjá TR í Birtu Bugðusíðu mánudaginn 20. mars kl. 14.00.
Lesa meira

Frá dansklúbbi EBAK

Dönsum kl 16 - 17:30 miðvikudaginn 15. mars í Birtu, Bugðusíðu 1 Vegna hátíðisdaga í apríl ætlum við að skipta í 2. og 4. miðvikudag þann mánuðinn þ.e. 12. apríl og 26. apríl. Í maí færum við okkur aftur á 1. og 3. miðvikudag þ.e. 3. maí og 17. maí. Setjum einnig inn tilkynningu á facebooksíðu Ebak.
Lesa meira

Aðalfundur EBAK 2023

Aðalfundur EBAK 2023 verður haldinn í Naustaskóla þriðjudaginn 28 mars og hefst kl. 16.00.
Lesa meira

Kráarkvöld

Kráarkvöld verður í Birtu Bugðusíðu laugardagskvöldið 11. mars kl. 20.30-24.00.
Lesa meira

Konungskomur

Hrefna Hjálmarsdóttir segir frá heimsókn danskra konunga 1874-1936 í Birtu Bugðusíðu mánudaginn 6. mars kl. 14.00. Rafn Sveinson og félagar leika og syngja danska söngva.
Lesa meira

Sveitin okkar - Leirhöfn á Melrakkasléttu

Andrea Jóhannsdóttir og María Jónsdóttir sýna myndir og segja frá sveitinni sinni. Leirhöfn á Melrakkasléttu, mánudaginn 20. febrúar kl. 14.00 í Birtu Bugðusíðu.
Lesa meira

Pálínukaffi 13. febrúar

Engin heimsókn í dag.
Lesa meira