11.10.2023
Nú er í gangi kjaramálakönnun á vegum kjaramálahóps EBAK. Hlekkur á könnunina hefur verið sendur á virk netföng félagsmanna, og þeir beðnir um að svara með því að smella á hlekkinn sem fylgir með. Einnig er hægt að fá prentuð eintök af könnuninni á skrifstofu félagsins og skila henni þangað.
Fólk er hvatt til að fylla út könnunina. Því fleiri sem taka þátt, því betra.
Lesa meira
03.10.2023
-
05.10.2023
Miðvikudagur 4. október 16 - 17:30 í Birtu, Bugðusíðu 1
Velkomin í dansinn með okkur, léttfættir og líka þeir sem eru minna léttfættir
Lesa meira
27.09.2023
-
02.10.2023
Héðinn Svarfdal fjallar um það sem er framundan í verkefninu Virk efri ár og kynnir göngu- og hjólastíga í bænum í Birtu Bugðusíðu mánudaginn 3. október kl. 14.00.
Lesa meira
13.09.2023
-
18.09.2023
Mánudaginn 18. september kl. 14.00 í Birtu Bugðusíðu 1 lýsir Hörður Geirsson verkefni safnsins að gera litmynda safnkost þess aðgengilegan á stafrænu formi.
Lesa meira
13.09.2023
-
21.09.2023
Félag eldri borgara á Akureyri boðar til fundar um kjör og réttindi eldra fólks kl. 16:00 til 19:00 miðvikudaginn 20. september n.k. í sal Naustaskóla (gengið inn að vestan).
Lesa meira
05.09.2023
EBAK bridds (tvímenningur) hefst fimmtudaginn 7. september n.k. kl 13:00 í Félagsmiðstöðinni Birtu, Bugðusíðu 1.
Lesa meira
31.08.2023
Bingóið hefst aftur þriðjudaginn 5. september kl. 13:15 í Birtu, Bugðusíðu 1.
Lesa meira
17.08.2023
Bókun stjórnar EBAK 22.06.2023
Lesa meira