Skipulag og byggingar

Mánudaginn 13. nóvember kl. 14.00 mun Árni Árnason  arkitekt fjalla um skipulagsmál, vellíðan íbúa í hverfum og íbúðir fyrir aldraða í Birtu Bugðusíðu 1.