Dansklúbbur Ebak.

Miðvikudagur 15. nóvember. Við dönsum í Birtu, Bugðusíðu 1, kl. 16-17:30
Velkomin með dansskóna og létta skapið sem verður enn léttara eftir dansinn.
Síðasti danstíminn á þessu ári verður svo 6. desember.