Fréttir

Greiðslur frá almannatryggingum hækka.

Um áramótin verða breytingar á greiðslum almannatrygginga. Velferðarráðuneytið hefur kynnt að bætur þeirra sem fá greiðslur úr almannatryggingakerfinu hækki um 3.6% frá 1. janúar 2014. Hækkunin tekur til allra bóta lífeyristrygginga, slysatrygginga og félagslegrar aðstoðar. Tekjuviðmið framfærsluuppbótar og frítekjumarks fólks sem býr á dvalar- og hjúkrunarheimilum hækka einnig um 3.6%.
Lesa meira

Frá fræðslunefnd Félags eldri borgara á Akureyri

Það sem er á döfinni á vegum Fræðslunefndar er eftirfarandi: Þann 20. janúar hefst flokkur erinda um bæinn okkar Akureyri. Það verður Hörður Geirsson sem byrjar og fjallar um bæinn í máli og myndum. Síðan munu Logi Einarsson og Björgvin Steindórsson taka við og horfa á Akureyri frá öðru sjónarhorni. Þau erindi verða í mars og apríl.
Lesa meira

Frá fræðslunefnd Félags eldri borgara á Akureyri

Fjölbreytt dagskrá veturinn 2013-2014
Lesa meira