Fréttir

Frá Fræðslunefnd

Skáldin í Eyjafirði. Á nýju ári er fyrirhugað að kynna og kynnast skáldum sem búið hafa í Eyjafirði. Mánudaginn 18. janúar kl. 13.30 í Bugðusíðu 1, mun Bjarni Guðleifsson spjalla um Jónas Hallgrímsson, listaskáldið góða. Í vor er svo á döfinni að fara á skáldaslóðir. Heitt verður á könnunni og allir eldri borgarar eru velkomnir.
Lesa meira

Kráarkvöld 12. mars.

Kráarkvöld verður að Bugðusíðu 1 laugardaginn 12. mars kl. 20:30-24.
Lesa meira

Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu

Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu verður lokuð frá 18. desember til 12. janúar 2016.
Lesa meira

Spékoppar spauga

Leiklestrarhópur eldri borgara, Spékoppar, fer nú vítt og breitt um nágrannasveitir með leiklestur í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna.
Lesa meira

Fundur um skýrslu - farsæl öldrun -

Nú liggur fyrir skýrsla um niðurstöður framtíðarþings um farsæla öldrun
Lesa meira

Frá Fræðslunefnd

Nýtt námskeið í framsögn og tjáningu.
Lesa meira

Almennur félagsfundur

Almennur félagsfundur Félags eldri borgara á Akureyri var haldinn í Bugðusíðu 2. sept. sl.
Lesa meira

Hvað er framundan......?

Félag eldri borgara á Akureyri boðar til almenns félagsfundar um málefni eldri borgara að Bugðusíðu 1, miðvikudaginn 2. sept. kl. 13:00.
Lesa meira

Frá Spékoppum

Spékoppar, leik- og framsagnarhópur innan Félags eldri borgara tekur þátt í afmæli vegna 100 ára kosningaréttar kvenna.
Lesa meira

Opnun skrifstofu o.fl.

Skrifstofa félagsins að Bugðusíðu 1 verður opin á fimmtudögum í júní kl. 14-16 en lokuð í júlí og ágúst.
Lesa meira