Fréttir

Menningarminjar

Mánudaginn 17. október kl. 14.00 ræðir og fræðir Sædís Gunnarsdóttir minjavörður um menningarminjar, fornminjar og friðuð hús í Birtu Bugðusíðu.
Lesa meira

Heimsókn formanns LEB

1. október nk. í Birtu.
Lesa meira

Tenerife

Árni Ólafsson og Þorgerður Sigurðardóttir spjalla og sýna myndir frá Tenerife í Birtu Bugðusíðu mánudaginn 26. september kl. 14.00
Lesa meira

Gönguklúbbur EBAK - Haustdagskrá 2022

Allir velkomnir.
Lesa meira

Dansæfing

Fyrsta æfing hjá dansklúbbnum verður miðvikudaginn 21. september kl. 16:00 - 17:30 í Birtu Bugðusíðu.
Lesa meira

Spilavist

Spilavist í Birtu Bugðusíðu fimmtudaginn 15. september kl. 19.30.
Lesa meira

Fræðslufundur

Árni Einarsson líffræðingur í Mývatnssveit talar um garðlögin miklu á Norðurlandi í Birtu Bugðusíðu mánudaginn 12. september kl. 14.00.
Lesa meira

Heimasíða og fésbókarhópur

Lesa meira

Afmælishátíð EBAK sunnudaginn 2. október

Lesa meira

Með sól í sinni í austurveg

Örfrá sæti laus í ferð EBAK um Austurland 31. ágúst til 3. september.
Lesa meira