Fréttir

Bridge námskeið

Bridge námskeið verður haldið í Víðilundi 22 (norðursal) þriðjudaga og föstudaga kl. 13:15-16:00. Námskeiðið hefst 5. febrúar og líkur 8. mars, 8 skipti. Þátttökugjald er kr. 6000-.
Lesa meira

Myndasýning - Gamlar myndir

Mánudaginn 21. janúar kl. 14:00 verður myndasýning í Bugðusíðu 1. Hörður Geirsson safnvörður sýnir gamlar myndir.
Lesa meira

Þorrablót í Bugðusíðu og Víðilundi

Þorrablót eldri borgara verður haldið í Bugðusíðu 1 og Víðilundi 22 föstudaginn 25. janúar kl. 12:00.
Lesa meira

Kráarkvöld

12. janúar 2019 í Bugðusíðu 1
Lesa meira

Frá fræðslunefnd

Fyrirlestur 7. janúar 2019
Lesa meira

Ferðakynning 2019

Ferðanefnd kynnir þriggja vikna hópferð til Tenerife mánudaginn 17. desember kl. 14:00 í Bugðusíðu 1.
Lesa meira

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara verður í Glerárkirkju fimmtudaginn 13. desember kl. 15:00.
Lesa meira

Vaðlaheiðargöng

Kynningarferð um göngin. Áhugasamir eru minntir á að skrá sig fyrir kl. 17 mánudaginn 10. desember.
Lesa meira

Frá fræðslunefnd

Mánudaginn 3. desember klukkan 14:00 verður seinni bókakynningin í Bugðusíðu 1. Arnar Már Arngrímsson les úr bók sinni Sölvasaga Daníelssonar og Þorbjörg Jónasdóttir les úr bók sinni Hefurðu séð sandspóann. Einnig verður lesið úr bókunum Rassfar í steini eftir Jón Björnsson og 60 kg af sólskini eftir Hallgrím Helgason. Kaffi verður á boðstólum og allir eru hjartanlega velkomnir.
Lesa meira

Kráarkvöld

Kráarkvöld verður að Bugðusíðu 1 laugardagskvöldið 8. desember frá 20:30-24:00.
Lesa meira