Fréttir

Ferðakynning

Innanlandsferðir 2019 og haustferð til Kanarí verða kynntar í Bugðusíðu 1 laugardaginn 23. febrúar kl. 14:00.
Lesa meira

Safnar þú einhverju ?

Safnarar hittast í Bugðusíðu 1 mánudaginn 25. febrúar kl. 14:00- 16:00 og segja frá söfnun sinni.
Lesa meira

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara verður í Glerárkirkju fimmtudaginn 21. febrúar.
Lesa meira

Rödd og heilsa

Mánudaginn 18. febrúar kl. 14:00 heldur dr. Valdís Jónsdóttir fyrirlestur um raddheilsu í Bugðusíðu 1.
Lesa meira

Viltu koma að pútta

Félag eldri borgara á Akureyri bíður félagsmönnum upp á pútttíma í Íþröttahöllinni í samstarfi við Golfklúbb Akureyrar.
Lesa meira

Bingó

Kór félags eldri borgara, Í fínu formi, heldur bíngó í Bugðusíðu 1 miðvikudagskvöldið 20. febrúar kl. 20.00.
Lesa meira

Skapandi skrif og skrásetningar

Sverrir Páll Erlendsson verður með námskeið í Bugðusíðu 1 næstu þriðjudaga kl. 15:00-16:00.
Lesa meira

Kráarkvöld

verður í Bugðusíðu 1 laugardagskvöldið 16. febrúar.
Lesa meira

Frá uppstillinganefnd

Uppstillinganefnd óskar eftir áhugasömu fólki til að starfa í stjórn og nefndum á vegum félagsins.
Lesa meira

Næring og heilsa

Krisrín Sigfúsdóttir fjallar um mikilvægi góðrar næringar á fyrirlestri í Bugðusíðu 1 mánudaginn 4. febrúar kl 14:00.
Lesa meira