Ringó-kynningu frestað

Ringó-kynningunni sem vera átti 6. október nk. verður því miður frestað um óákveðinn tíma vegna smita í grunnskólum bæjarins. Blak kynning fyrir skólabörn átti að vera þennan dag. 

Blaksamband Íslands vonast til að kynningin geti orðið síðustu viku þessa mánaðar. Hún verður auglýst þegar ljóst er orðið með dagsetningu.