Kynning á fyrirhugaðri blokk fyrir eldra fólk

Kynning á fyrirhugaðri byggingu íbúðarblokkar fyrir eldri borgara verður í Birtu ( Bugðusíðu 1) Akureyri sal EBAK. Kl 17 þriðjudaginn 5 okt. Ráðgjafi frá HSÁ Teiknistofu mætir a fundinn. Fjallað verður um staðsetningu, kostnað og fl. Vil biðja áhugasama sem ætla að mæta, að læka á tilkynninguna á fésbókinni og einnig að láta þetta berast, því margir eru ekki á netinu, sem hafa áhuga og ég næ ekki að setja auglýsingu í Sjónvarpsskrána fyrir þriðjudag. Hlakka til að sjá ykkur.

Ásdís Árnadóttir.