Kráarkvöld

Kráarkvöld verður haldið í Birtu Bugðusíðu1 laugardagskvöldið 23. apríl kl. 20:30-24:00. Húsið opnar kl. 20.00.
Aðgangseyrir kr. 1000- fyrir félagsmenn en kr 1.500- fyrir aðra.