Kráarkvöld

Fyrsta Kráarkvöldið eftir langa bið verður haldið í Birtu Bugðusíðu 1 fyrsta vetrardag, laugardagskvöldið 23. október nk. frá 20.30 - 24.00.