Hvernig var fortíðin á litinn ?

Mánudaginn 18. september kl. 14.00 í Birtu Bugðusíðu 1 lýsir Hörður Geirsson verkefni safnsins að gera litmynda safnkost þess aðgengilegan á stafrænu formi.