Heimasíða og fésbókarhópur

Að gefnu tilefni er bent á að heimasíðan er einkum nýtt fyrir auglýsingar og þau atriði sem ekki breytast stöðugt. Upplýsingar um stjórn og nefndir má t.d. finna á tveimur stöðum, annars vegar undir liðnum Um félagið og hins vegar hægra megin á síðunni, þar sem stendur Stjórn og nefndir 2022-2023. Einnig eru þar fundargerðir og ýmislegt fleira.

Upplýsingar um daglegt starf félagsins er að finna í fésbókarhóp félagsins, EBAK Félag eldri borgara á Akureyri

Ef eitthvað er óljóst er um að gera að leita upplýsinga með því að senda tölvupóst á ebakureyri@gmail.com

Hallgrímur Gíslason.