Heilsueflandi heimsóknir

Eva Snæbjarnardóttir kemur í Birtu Bugðusíðu 1 mánudaginn 1. nóvember kl. 14:00 og fræðir okkur um iðjuþjálfun og hvað hægt er að gera til að búa lengur heima þegar árin færast yfir.