Gönguklúbbur EBAK

Gönguferðir fyrri hluta sumars 2022.
Gengið alla fimmtudagsmorgna. Mæting við Birtu Bugðusíðu kl. 10.00. Allir eldri borgarar velkomnir. Engin skráning.