Fundarboð

Félag eldri borgara á Akureyri boðar til fundar um kjör og réttindi eldra fólks kl. 16:00 til 19:00 miðvikudaginn 20. september n.k. í sal Naustaskóla (gengið inn að vestan).