Ferðakönnun - Niðurstaða

Niðurstaða spurningalista sem sendur var félagsmönnum EBAK í janúar 2023.

Ferðanefnd þakkar félagsmönnum fyrir þátttökuna.

 Spurning 1: Lengd innanlandsferða

Dagsferð: 50,79%

Tveggja daga ferð: 21,43%

Þriggja daga ferð: 41%

Fjögura daga ferð: 23,8%

Fimm daga ferð: 12,70%

Spurning 2: Landsvæði innanlands

Norðausturland: 16,31%

Austurland: 25,26%

Suðausturland: 21,84%

Suðurland: 14,21%

Suðvesturland: 6,84%

Vesturland: 14,84%

Vestfirðir: 41,84%

Strandir: 30,26%

Norðvesturland: 6,84%

Norðurland: 4,34%

Hálendið: 20,21%

Spurning 3:  Tegundir utanlandsferða

Sólarlandaferðir: 55,21%

Skoða ákveðin landsvæði: 24,48%

Borgarfetðir: 30,67%

Tónleikaferðir:   6,25%

Söguferðir: 20,57%

Siglingar: 25%

Spurning 4: Lengd utanlandsferða. 

1 vika:   4.5%

10 dagar:  24,03% 

2 vikur:   35,66%  

3 vikur:  35,14%