Dansæfingar í apríl og maí

Dansklúbbur EBAK

Dansæfingar klúbbsins verða í Birtu í Bugðusíðu 1  kl. 16 – 17:30 eftirtalda miðvikudaga: 6. og 20. apríl og 4. og 18. maí nk. Anna Breiðfjörð danskennari kemur í danstímana 20. apríl og 4 maí og kennir dans. Gömlu dansarnir, tjútt, jive og blues eru helstu dansarnir.
Áhugasamir EBAK félagar utan dansklúbbsins eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Upplýsingar gefur Halldór Gunnarsson, sími 690-3575, netfang: halldorogbjorg@simnet.is