Bridge námskeið

Bridgesamband Íslands í samvinnu við Bridgefélag Akureyrar heldur
grunnnámskeið í Standard-sagnkerfinu 4. - 5. febrúar kl. 11-16 báða dagana. Námskeiðið er öllum opið.
Leiðbeinendur Magnús E. Magnússon og Gunnar Björn Helgason.