Aðstoð við notkun spjaldtölva og fartölva

Aðstoð við notkun spjaldtölva og fartölva alla föstudaga í nóvember ( 5 - 12. - 19. og 26.) milli 10 og 12 í Birtu Bugðusíðu 1. Tæki verða staðnum fyrir þá sem vilja kynna sér tækin.