Yfirlit viðburða

Árshátíð EBAK 2019

Árshátíð EBAK 2019 verður haldin í Bugðusíðu 1 laugardaginn 16. nóvember.Miðar verða seldir föstudaginn 8. nóvember í félagsmiðstöðunum við Víðilund og Bugðusíðu kl . 11:00-13:00. Miðaverð kr. 6.500- fyrir félagsmenn og kr. 8.000- fyrir aðra.
Lesa meira

Bókakynning

Lesið verður úr nýútkomnum bókum í Bugðusíðu 1 mábudagana 18. nóvember og 9. desember 2019 kl. 13:30.
Lesa meira