Fréttir

Skyndihjálparnámskeið

Skyndihjálparnámskeið fyrir stjórnar- og nefndafólk EBAK, verður haldið í Birtu miðvikudaginn 7. febrúar kl.15:30. Námskeiðið stendur í ca tvo tíma. Farið verður yfir notkun hjartastuðtækja. Leiðbeinandi er Jón Knudsen frá Rauða Krossinum.
Lesa meira

Færeyjaferð felld niður

Vegna ónógrar þátttöku varð að fella niður fyrirhugaða Færeyjaferð í vor.
Lesa meira

Áhugasamir óskast til að starfa í nefndum EBAK

Lesa meira

Madeira í beinu flugi frá Akureyri

Í samvinnu með Félagi eldri borgara á Akureyri 14. – 25. apríl 2024 (11 nætur)
Lesa meira

Kjarahópur EBAK

Kjarahópur EBAK boðar til almenns fundar með þingmönnum í Brekkuskóla föstudaginn 26. janúar 2024 kl. 16.00-18.00.
Lesa meira

Danskar sögur og söngvar

Rafn Sveinsson og hljómsveit flytja okkur skemmtilega og dillandi dagskrá í Birtu Bugðusíðu 1 mánudaginn 22. janúar kl. 14.00.
Lesa meira

Dansklúbbur Ebak

Fögnum nýju ári og dönsum í Birtu, Bugðusíðu 1 miðvikudaginn 17. janúar kl. 16 - 17:30. Verið velkomin. Næsti tími verður svo væntanlega 7. febrúar.
Lesa meira

Listin og lífið

Mánudaginn 8. janúar kl. 14.00 fjallar Hlynur Hallsson um vellíðan, skapandi hugsun, Listasafnið sem við eigum öll saman, söguna og framtíðina í Brtu Bugðusíðu 1.
Lesa meira

Seinni bókakynning

Mánudaginn 11. desember kl. 14.00 verður bókakynning í Birtu Bugðusíðu 1.
Lesa meira

Dansklúbbur Ebak

Dansklúbbur Ebak í Birtu Bugðusíðu 1 miðvikudaginn 6. desember kl. 16-17:30, fyrsti tími á nýju ári verður svo 17. janúar. Verið öll velkomin.
Lesa meira