Fréttir

Heilsuefling eldri borgara

Lesa meira

Staðfestingargjald í ferðir

Greiða þarf staðfestingargjald í Vestfjarðarferð 9.-13. ágúst og Austurlandsferð 23.-26. ágúst eigi síðar en 2. júlí.
Lesa meira

Sumardagskrá félagsmiðstöðva eldri borgara

Lesa meira

Dagsferð til Siglufjarðar

Laugardaginn 20. júní nk. verður dagsferð fyrir alla eldri borgara 67 ára og eldri til Siglufjarðar.
Lesa meira

Frá ferðanefnd

Ferðakynning föstudaginn 19. júní kl. 14:00 í Bugðusíðu 1 þar sem kynnt verður ferð um Hérað, Borgarfjörð eystri og Mjóaförð 23.-26. ágúst 2020.
Lesa meira

Ferðakynning

Ferðakynning á vegum ferðanefndar EBAK verður í Bugðusíðu 1 föstudaginn 19. júní kl. 14:00. Kynntar verða tvær áhugaverðar innanlandsferðir. 5 daga ferð um Vestfirði 9.-13. ágúst og dagsferð um Hörgárdal og nágrenni 7. júlí.
Lesa meira

Aðalfundur EBAK 2020

Aðalfundur Félags eldri borgara á Akureyri verður haldinn þriðjudaginn 2. júní 2020 í sal félagsins að Bugðusíðu 1. Fundurinn hefst kl. 13.30.
Lesa meira

Gönguklúbbur EBAK

Fyrsta ganga sumarsins verður fimmtudaginn 28. maí. Gengið verður um Krossanesborgir. Lagt af stað frá Bugðusíðu 1 kl. 10:00.
Lesa meira

Aðalfundur

Fundurinn verður haldinn 2. júní 2020, kl. 13:30
Lesa meira

Léttar göngur

Léttar göngur fyrir 60 ára og eldri á miðvikudögum kl. 10.
Lesa meira