Fréttir

Brids aftur í Bugðusíðu

Bridsspilamennska á vegum Félags eldri borgara á Akureyri hefst í Bugðusíðu 1 fimmtudaginn 20. september kl. 13:00.
Lesa meira

Kráarkvöld

Fyrsta kráarkvöld starfsársins verður að Bugðusíðu 1 laugardagskvöldið 15. september kl. 20:30-24:00.
Lesa meira

Gönguklúbbur EBAK

Fimmtudaginn 6. september göngum við frá Hömrum kringum Naustaborgir. Leiðin er tæpir 5 km. Mætum kl 10.00 við Bugðusíðu eða 10.15 við Hamra.
Lesa meira

Nýr leshringur

Fyrsti fundur 10. september kl. 11:00
Lesa meira

Gönguklúbbur EBAK – Gönguferð um Hálsaskóg 30. ágúst.

Gönguklúbbur EBAK hefur staðið fyrir vikulegum gönguferðum í sumar. Þátttaka hefur verið góð og almenn ánægja með þessar ferðir, þökk sé góðu skipulagi stjórnar klúbbsins Samkvæmt áætlun var seinasta ganga sumarsins kringum Ljósavatn 23. ágúst. Mikill áhugi er á að halda þessum gönguferðum áfram í haust en stjórn klúbbsins er getur ekki skipulagt fleiri ferðir vegna forfalla. Áhugasamir félagar hafa því tekið að sér að standa fyrir gönguferð fimmtudaginn 30. ágúst um Hálsaskóg á Moldhaugnahálsi. Lagt verður af stað frá Bugðusíðu kl. 10.00 og genginn 6 km. hringur í skóginum. Þetta er þægileg ganga í 2 tíma á malar og moldarvegi. Göngustjórar í þessari ferð eru Garðar Lárusson og Hallgrímur Gíslason.
Lesa meira

Ferð um Austurland

Ferð á vegum Félags eldri borgara á Akureyri um Austurland dagana 12.-15. ágúst 2018.
Lesa meira

Opnunartími í Bugðusíðu í ágúst og til 15. september

Lesa meira

Opið í Bugðusíðu í júlí

Félagsmiðstöðin í Bugðusíðu verður opin í júlí alla virka daga kl. 9:00-12:00.
Lesa meira

Opið í Víðilundi í júlí

Félagsmiðstöðin í Víðilundi verður opin í júlí alla virka daga kl. 9:00-12:30.
Lesa meira

Dagsferð - Suður Þingeyjarsýsla

Dagsferð á vegum Félags eldri borgara á Akureyri um Suður Þingeyjarsýslu 10. júní
Lesa meira