Yfirlit viðburða

Aðbúnaður geðveiks fólks á Íslandi á 19. öld

Sigurger Guðjónsson sagnfræðingur fjallar um aðbúnað geðveiks fólks á Íslandi á 19. öld í Bugðusíðu 1 mánudaginn 3. febrúar kl. 13:30.
Lesa meira

Bingó

Í fínu formi - kór félags eldri borgara á Akureyri heldur bingó í Bugðusíðu 1 miðvikudagskvöldið 12. febrúar kl. 20:00.
Lesa meira

Kráarkvöld

Kráarkvöld í Bugðusíðu 1 laugardagskvöldið 15. febrúar kl. 20:30-24:00.
Lesa meira

Myndasýning

Hörður Geirsson safnvörður á Mynjasafninu sýnir myndir af gömlum bílum frá Akureyri og nágrenni í Bugðusíðu 1 mánudaginn 17. febrúar kl. 13:30.
Lesa meira

Hreyfing eldri borgara

Anný Björg Pálmadóttir sjúkraþjálfari kynnir áhugamál sitt og meistaraverkefni um hreyfingu eldri borgara í Bugðusíðu 1 þriðjudaginn 18. febrúar kl. 16:30.
Lesa meira