Yfirlit viðburða

Sundnámskeið

Stjórn EBAK ætlar að bjóða félagsmönnum og öðrum eldri borgurum á Akureyri upp á skriðsundnámskeið ef næg þátttaka fæst.
Lesa meira

Leshringur og kaffispjall

Félag eldri borgara og Amtbókasafnið verða með nýjan leshring í vetur. Fyrsti fundur verður á safninu mánudaginn 9. september kl. 10:00.
Lesa meira

Skrifstofa EBAK

Opnunartími skrifstofu EBAK í Bugðusíðu 1.
Lesa meira

Bingó Í Bugðusíðu 1

Bingóin vinsælu hefjast á ný þriðjudaginn 17. september kl. 13:15.
Lesa meira

Brids aftur í Bugðusíðu 1

Hefst fimmtudaginn 19. september kl. 13:00. Allir eldri borgarar velkomnir.
Lesa meira