Yfirlit viðburða

Ferðaþjónusta á Akureyri

Kynning á ferðaþjónustu á Akureyri verður í Bugðusíðu 1 mánudaginn 29. apríl kl. 14:00.
Lesa meira

Sveitin mín Árskógsströnd

Birgir Sveinbjörnsson spjallar um sveitina sína, Árskógsströnd, í Bugðusíðu 1 mánudaginn 6. maí kl. 14:00.
Lesa meira

Kráarkvöld

Kráarkvöld í Bugðusíðu 1, laugardagskvöldið 11. maí frá 20:30-24:00.
Lesa meira

Göngum úti í sumar

Gönguklúbbur EBAK boðar til undirbúningsfundar fyrir göngur sumarsins í Bugðusíðu 1, mánudaginn 13. maí kl. 16:00.
Lesa meira

Göngum úti í sumar

Fyrsta gönguferð sumarsins verður fimmtudaginn 16. maí kl. 10:00 í kringum Golfvöllinn með upphafs og endapunkt við Bónus í Naustahverfi. Mæting í Bugðusíðu 1 kl. 10:00 en þeir sem vilja geta mætt við Bónus 10:10.
Lesa meira

Hringferð

Vegna forfalla eru 2 sæti laus í hringferðinni 25.-29. júní.
Lesa meira

Ferð Félags eldri borgara um Snæfellsnes, Dali og Strandir 11.-14. ágúst 2019

Ferð Félags eldri borgara um Snæfellsnes, Dali og Strandir 11.-14. ágúst 2019. Nokkur sæti laus. Tekið verður á móti staðfestingargjaldi (10 þúsund pr. mann) í Bugðusíðu föstudaginn þann 14. júní kl. 13 -15. Aðeins tekið við peningum. Ferðanefnd
Lesa meira

Júní opnun í Bugðusíðu

Lesa meira

Gönguferðir í Kjarnaskógi hefjast 4. júní

Lesa meira

Gönguklúbbur EBAK

Fimmtudaginn 6. júní verður gengið þverbrautin yfir Eyjafjarðarbrýrnar. Göngustjórar eru Magnús Friðriksson og Gylfi Pálsson. Fimmtudaginn 13. júní verður gengið inn að nýju virkjuninni í Glerárdal. Göngustjórar eru Svala Sigurðardóttir og Aðalheiður Arnórsdóttir. Lagt verður af stað frá Bugðusíðu 1 kl. 10.00.
Lesa meira