Vegna covid-19 veirunnar

Búsetu- og fjölskyldusviði, Plastiðjunni Bjargi-Iðjulundi og Hæfingarstöðinni Skógarlundi hefur verið lokað fyrir gestum og gangandi.

Ekki verður starfsemi á vegum Akureyrarbæjar í félagsmiðstöðvum fyrir eldri borgara í Víðilundi og Bugðusíðu næstu daga eða vikur.