Skógrækt í Eyjafirði

Bergsveinn Þórsson skógræktarráðgjafi verður með erindi og myndasýningu um skógrækt í Eyjafirði fyrr og nú í Bugðusíðu 1 mánudaginn 22. mars kl. 14:00 og í Víðilundi miðvikudaginn 24. mars kl. 10:00.