Skapandi skrif og skrásetningar

Sverrir Páll Erlendsson verður með námskeið og leiðsögn um skapandi skrif og skrásetningar næstu 5 þriðjudaga í Bugðusíðu 1 kl. 15-16. Skráning hjá Grétari í síma 846-9021 til 27.janúar.