Mánudaginn 21. október - Skáldið Tómas Guðmundsson

Mánudaginn 21. október verður kynning á verkum Tómasar Guðmundssonar í máli og tónum í Bugðusíðu 1 kl. 13:30.

Ekki 23. október eins og stendur í auglýsingunni.