Skagafjörður og Siglufjörður

Fimmtudaginn 15. júlí verður farin dagsferð um Skagafjörð og Siglufjörð.
Athugið að skráningafrestur lengist til 10. júlí.
Auglýsing í Dagskránni 30. júní er röng. Ferðin er 15. júlí.