Ringó

Æfingar í Ringó-íþróttinni, fyrir 60 ára og eldri, verða í gamla íþróttahúsi MA, "Fjósinu" á miðvikudögum í vetur kl. 10.45-12.15.  Engin skráning, bara mæta með íþróttaskóna.

Ringóinu verður frestað vegna reglna um samkomutakmarkanir.