Myndasýning

Hörður Geirsson safnvörður á Mynjasafninu sýnir myndir af gömlum bílum frá Akureyri og nágrenni í Bugðusíðu 1 mánudaginn 17. febrúar kl. 13:30.