Maki / aðstandi deyr og hvað svo ?

Hreinn Pálsson, hrl. greinir frá helstu lagaatriðum og ýmsum hagnýtum þáttum sem koma til skoðunar og framkvæmda eftir andlát einstaklings.  Erindi sitt flytur hann í félagsmiðstöðinni Birtu Bugðusíðu 1 mánudaginn 20,. september kl. 14:00.