Leikhúsferð

Félag eldri borgara á Akureyri fer í leikhúsferð að Breiðumýri laugardaginn 30. mars til að sjá leikritið Brúðkaup.