Jólakveðja.

Félag eldri borgara á Akureyri sendir öllum félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra innilegar óskir um gleðileg og friðsæl jól. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða og treystum á að árið 2021 verði okkur öllum gjöfult og gæfuríkt.