Gönguklúbbur EBAK

Fimmtudaginn 6. júní verður gengið þverbrautin yfir Eyjafjarðarbrýrnar. Göngustjórar eru Magnús Friðriksson og Gylfi Pálsson.
Fimmtudaginn 13. júní verður gengið inn að nýju virkjuninni í Glerárdal. Göngustjórar eru Svala Sigurðardóttir og Aðalheiður Arnórsdóttir.

Lagt verður af stað frá Bugðusíðu 1 kl. 10.00.