Frestun viðburða / Lokun í Bugðusíðu.

Ölum viðburðum á vegum Félags eldri borgara á Akureyri, þ.m.t. aðalfundi, hefur verið frestað á meðan samkomubann ríkir. 

Félagsmiðstöðin í Bugðusíðu verður lokuð á sama tíma. Þó verður opið fyrir hádegismat, ef pantað er fyrir kl. 10 samdægurs í síma 462-6055. Tveggja metra fjarlægðarreglan gildir.