Ferð EBAK um Snæfellsnes, Dali og Strandir

Nokkur sæti laus í ferð Félags eldri borgarar á Akureyri um Snæfellsnes, Dali og Strandir 11.-14. ágúst.  Gengið frá lokagreiðslum í síðasta lagi föstudaginn 5. júlí.