Félagsskírteini

Félagar í Félagi eldri borgara á Akureyri athugið.

Félagskírteinin ganga úr gildi um næstu áramót.

Fimmtudagskvöldið 19. desember kl. 19:00-20:00 verða skírteinin til afhendingar í Bugðusíðu 1.

Félagsmenn eru hvattir til að ná í skírteini sín.

Stjórn EBAK