Bridge námskeið

Bridge námskeið verður haldið í Víðilundi 22 (norðursal) þriðjudaga og föstudaga kl. 13:15-16:00.  Námskeiðið hefst 5. febrúar og líkur 8. mars, 8 skipti. Þátttökugjald er kr. 6000-.